Athugið að verðskrá er einungis viðmið fyrir algenga þjónustu og aðgerðir. Hvert tilfelli þarf að meta fyrir sig og slíkt gæti breytt verðlagningu.
Almenn þjónusta: * Lyfja- og efniskostnaður ekki innifalinn |
Verð: |
Árleg skoðun dýralæknis (bólusetning og/eða ormahreinsun innifalin) * |
9.975 kr. |
Viðtal við dýralækni ásamt almennri heilsufarsskoðun * |
7.875 kr. |
Hvolpasónarskoðun |
10.500 kr. |
Seinni bólusetning hvolpa og kettlinga * |
5.775 kr. |
Tryggingaskoðun með vottorði (skilast til tryggingafélags til að nýtryggja dýr) |
8.180 kr. |
Röntgenmyndataka |
Verð frá 5.250 kr. |
Almennar aðgerðir:
Lyfja- og efniskostnaður er ekki innifalinn. *** Innifalið í verði er lyfjadeyfing, æðaleggur settur upp, inntúbering og tannhreinsun þar sem yfirborð tanna er hreinsað, farið er undir tannholdspoka og tennur eru pússaðar). Verð er breytilegt eftir ástandi tanna og stærð dýrs. Lyfja- og efniskostnaður er ekki innifalinn. |
Verð: |
Gelding fress |
12.015 kr. |
Gelding fress, örmerking (ásamt skráningu í Dýraauðkenni), bólusetning og ormahreinsun |
23.000 kr. |
Ófrjósemisaðgerð læða |
17.500 kr. |
Ófrjósemisaðgerð læða, örmerking (ásamt skráningu í Dýraauðkenni), bólusetning og ormahreinsun |
28.300 kr. |
Gelding rakki ** |
31.500-48.000 kr. |
Ófrjósemisaðgerð tík ** |
70.000-100.000 kr. |
Tannhreinsun hundur *** |
21.000-55.000 kr. |
Tannhreinsun köttur *** |
18.000-32.000 kr. |