Athugið að verðskrá er einungis viðmið fyrir algenga þjónustu og aðgerðir. Hvert tilfelli þarf að meta fyrir sig og slíkt gæti breytt verðlagningu.
Almenn þjónusta: |
Verð: |
Árleg skoðun dýralæknis (allt innifalið).
|
13-15.000 kr. |
Viðtal við dýralækni ásamt almennri heilsufarsskoðun (efniskostnaður ekki innifalinn) |
12.400 kr. |
Hvolpasónarskoðun (allt innifalið)
|
15.010 kr. |
Seinni bólusetning hvolpa og kettlinga (allt innifalið)
|
Ca. 8-9.000 kr. |
Tryggingaskoðun með vottorði (skilast til tryggingafélags til að nýtryggja dýr) |
11.665 kr. |
Röntgenmyndataka almenn á vakandi dýri - 4 myndir (efniskostnaður ekki innifalinn) |
Ca. 23.000 kr |
Hvolparöntgen (til að telja hvolpa) |
15.000 kr |
Almennar aðgerðir:
|
Verð: |
Gelding fress í meðalstærð (allt innifalið) |
Ca. 12-14.000 kr. |
Gelding fress í meðalstærð, örmerking (ásamt skráningu í Dýraauðkenni), bólusetning og ormahreinsun |
Ca. 25.000 kr. |
Ófrjósemisaðgerð læða í meðalstærð (allt innifalið) |
frá 24.000 kr. |
Ófrjósemisaðgerð læða í meðalstærð, örmerking (ásamt skráningu í Dýraauðkenni), bólusetning og ormahreinsun |
Ca. 38.800 kr. |
Gelding rakki
|
45.000-65.000 kr. |
Ófrjósemisaðgerð tík ** |
80.000-110.000 kr. |
Tannhreinsun hundur (allt innifalið)
|
31.000-70.000 kr. |
Tannhreinsun köttur (allt innifalið)
|
28.000-45.000 kr. |
Útkall neyðarvaktar, utan opnunartíma |
Verð/álag í % |
Útkall dýralæknis á neyðarvakt |
Frá 35.000 kr. |
Álag á aðgerðargjaldi eftir hefðbundinn opnunartíma |
60% |
Álag á aðgerðargjaldi eftir miðnætti |
90% |
Álag á aðgerðargjaldi á stórhátíðardögum |
90% |