Dýralæknamiðstöðin
Hjá Dýralæknamiðstöðinni í Grafarholti starfar öflugur og samstillur hópur af dýralæknum sem fást við allt frá heilsufarsskoðunum til skurðlækninga. Dýralæknamiðstöðin hefur vaxið jafnt og þétt frá stofnun hennar árið 2007.
Dýralæknamiðstöðin er einnig með útibú í Hafnarfirði, en þar fara fram heilsufarsskoðanir og minni aðgerðir.
Dýralæknamiðstöðin er einnig með útibú í Hafnarfirði, en þar fara fram heilsufarsskoðanir og minni aðgerðir.
Spítalinn er búinn fullkomnum tækjakosti, m.a. glænýju röntgentæki, mónitor, sónar, laser, smásjá og blóðrannsóknartækjum.