DÝRALÆKNAMIÐSTÖÐIN GRAFARHOLTI

​Verið velkomin til okkar

Dýralæknamiðstöðin Grafarholti

Kæru vinir,

Við viljum vekja athygli ykkar á því að frá og með 1. mars mun Dýralæknamiðstöðin í Grafarholti hætta starfsemi, og því verður ekki lengur hægt að panta tíma hjá okkur.

Í kjölfarið tekur til starfa Animalía – sólarhringsopin bráðamóttaka fyrir gæludýr!


Staðsetning
Powered by Create your own unique website with customizable templates.