ATHUGIÐ
Kæru vinir,
Við viljum vekja athygli ykkar á því að frá og með 1. mars mun Dýralæknamiðstöðin í Grafarholti hætta starfsemi, og því verður ekki lengur hægt að panta tíma hjá okkur.
Í kjölfarið tekur til starfa Animalía – sólarhringsopin bráðamóttaka fyrir gæludýr!
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og hvetjum ykkur til að hafa samband við okkur með allar spurningar eða óskir um frekari leiðbeiningar. Starfsfólk okkar er ávallt reiðubúið til að aðstoða.
Ef þið óskið eftir að sjúkraskrá dýrsins verði send á nýjan spítala, er hægt að senda beiðni þess efnis til okkar.
Veljið viðeigandi möguleika hér fyrir neðan:
Við viljum vekja athygli ykkar á því að frá og með 1. mars mun Dýralæknamiðstöðin í Grafarholti hætta starfsemi, og því verður ekki lengur hægt að panta tíma hjá okkur.
Í kjölfarið tekur til starfa Animalía – sólarhringsopin bráðamóttaka fyrir gæludýr!
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og hvetjum ykkur til að hafa samband við okkur með allar spurningar eða óskir um frekari leiðbeiningar. Starfsfólk okkar er ávallt reiðubúið til að aðstoða.
Ef þið óskið eftir að sjúkraskrá dýrsins verði send á nýjan spítala, er hægt að senda beiðni þess efnis til okkar.
Veljið viðeigandi möguleika hér fyrir neðan:
Við þökkum ykkur af öllu hjarta fyrir traustið, hlýjuna og allar dásamlegu stundirnar sem við höfum deilt saman í gegnum árin. Þetta hefur verið ómetanlegt ferðalag sem við munum alltaf muna með þakklæti ❤️
Með kærri kveðju,
Dýralæknamiðstöðin í Grafarholti
og Animalía