Hvolpakvöld
Hvolpakvöld eru haldin mánaðarlega hjá Dýralæknamiðstöðinni Grafarholti. Á hvolpakvöldi ræðir Berglind hundaþjálfari allt það helsta um hvolpauppeldi.
Hvolpar mæta með eigendum sínum og því er þetta kjörið tækifæri fyrir hvolpa að eignast leikfélaga. Hvolpar verða að vera undir 5 mánaða aldri (mesta lagi 20 vikna gamlir) og búnir að fá fyrstu bólusetningu.
Helstu umræðuefni:
Verð: 5.000 kr.
Hvolpar mæta með eigendum sínum og því er þetta kjörið tækifæri fyrir hvolpa að eignast leikfélaga. Hvolpar verða að vera undir 5 mánaða aldri (mesta lagi 20 vikna gamlir) og búnir að fá fyrstu bólusetningu.
Helstu umræðuefni:
- Hvolpaglefs
- Að húsvenja hvolpinn
- Umhverfisþjálfun
- Umhirða hunda, t.d. tannburstun og klóaklipp
- Hundaleikur
- Spurningar frá eigendum
Verð: 5.000 kr.