Þá er sumarið loksins farið að láta sjá sig og fólk farið að hugsa sér til hreyfing í fríinu.
Því miður er það svo að dýrin fá að líða fyrir sumarfríin og þá sérstaklega útlandaferðirnar því ekki er hægt að taka þau með. Við bendum fólki því á að panta tímanlega fyrir dýrin sín á hóteli eða fá pottþétta pössun frá vinafólki eða fjölskyldu. Á sumrin er gjarnan fullbókað á hótelum og því ekki seinna vænna að fara skoða hvað er í boði strax. Munið að til að fá inn fyrir dýr á dýrahóteli þurfa þau að vera með bólusetningar og ormahreinsanir í lagi.
0 Comments
Leave a Reply. |
DýralæknamiðstöðinOpnunartímar: Archives
December 2015
Categories |